Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Vöktun lögreglunnar í Hamrahlíð er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, en þess má geta að sól og þurrt var á meðan hraðamælingunni
Töluvert er um ótryggð og óskoðuð ökutæki á höfuðborgarsvæðinu en lögreglan hvetur eigendur og umráðamenn þeirra til að gera þar bragarbót á.
Fjórtán óku á 70 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 83 Eftirlit lögreglunnar var tilkomið vegna ábendinga um hraðakstur á þessum stað.
Grófasta brotið framdi hins vegar karl á sextugsaldri en sá ók Suðurlandsveg á 155 km hraða.
Átta óku á 50 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 56 Eftirlit lögreglunnar var tilkomið vegna ábendinga um hraðakstur á þessum stað.
Brot 14 ökumanna voru mynduð á Laugalæk í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið suður Laugalæk við Hrísateig.
Vöktun lögreglunnar á Vatnsendavegi, en í nágrenni hans er Vatnsendaskóli, er liður í umferðareftirliti hennar við grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu.
Eftirlit lögreglunnar á Dyngjuvegi var tilkomið vegna ábendinga frá íbúum í hverfinu en þeir hafa kvartað undan hraðakstri á þessum stað.
Við húsleit á áðurnefndum stað fundust um 440 kannabisplöntur en um helmingur þeirra var á lokastigi ræktunar.