Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Brot 45 ökumanna voru mynduð á Neshaga í vesturbæ Reykjavíkur í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Neshaga í vesturátt, við Melaskóla.
(vestari) (8) Gatnamót – Miklabraut / Háaleitisbraut (7) Gatnamót – Miklabraut / Kringlumýrarbraut (6) Gatnamót – Grensásvegur / Miklabraut (6) Gatnamót
Hér er m.a. átt við lýsingu á mönnum og bifreiðum en gott er að skrifa slíkt hjá sér ef fólk tekur eftir einhverju óvenjulegu í sínu nánasta umhverfi.
Í DV í dag er fullyrt að lögreglan í landinu sé að „vígbúast gegn fólki“. Þetta er uppspuni.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eigenda tækjanna á meðfylgjandi myndum.
Lögreglan varar vegfarendur á Snæfellsnesi við að vera mikið á ferðinni síðdegis og í kvöld.
Þrír karlar voru í dag úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 27 október að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Nokkrir lögreglumenn frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í Hestadögum um síðustu helgi, en einn liður í dagskránni var hópreið í miðborginni
Vöktun lögreglunnar á Nauthólsvegi er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu, en fjölmargar ábendingar hafa borist um hraðakstur á þessum