Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

8. apríl 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Hestadagar

Nokkrir lögreglumenn frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tóku þátt í Hestadögum um síðustu helgi, en einn liður í dagskránni var hópreið í miðborginni. Slökkviliðsmenn voru einnig með í hópreiðinni, en þess má geta að þessar tvær starfsstéttir stofnuðu með sér fyrr í vetur hestaklúbb sem nefnist Eldfaxi. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá Hestadögum.