4. nóvember 2008
4. nóvember 2008
Þessi frétt er meira en árs gömul
Tæki í óskilum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eigenda tækjanna á meðfylgjandi myndum. Hinir sömu geta vitjað þeirra á lögreglustöðinni við Hverfisgötu gegn framvísun staðfestingar á eignarhaldi.