Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

6. nóvember 2008

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Í DV í dag er fullyrt að lögreglan í landinu sé að „vígbúast gegn fólki“. Þetta er uppspuni. Ekki er verið að útbúa nýja óeirðabíla fyrir lögreglu eða breyta strætisvagni í fjarskiptamiðstöð, eins og blaðið fullyrðir.

Ríkislögreglustjóri, 6. nóvember 2008