Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Landskjörstjórn hyggst vera leiðandi í umhverfismálum og er starfsfólk fullt tilhlökkunar í þeirri vegferð.
Með Akureyrarklíníkinni er í fyrsta sinn á landsvísu og jafnvel í heiminum möguleiki á heildstæðari þjónustu á vegum hins opinbera fyrir ME sjúklinga.
Aðgerðum í flestum aðgerðaflokkum sem til skoðunar voru, m.a. í biðlistaátaki, hefur fækkað miðað við árið á undan.
Svörin gefa til kynna að stafræn vegferð hins opinbera sé á leið í rétta átt og í takti við vilja og væntingar landsmanna.
Morgunfundurinn verður haldinn hjá VIRK í Borgartúni 18 (í veitingasal, gengið inn að aftan) en einnig sem fjarfundur.
Önnur líffæri eru grædd í íslenska sjúklinga á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg.
Ef símarnir hafa verið í minna en 2 metra fjarlægð í 15 mínútur kemur upp tilkynning um hugsanlega útsetningu.
Tilkynningum fjölgaði í öllum landshlutum, mest í Reykjavík eða um 20,3%.
Eigendur vinnuvéla sem ætlaðar eru til aksturs í umferð, það er að segja á opinberum vegum, þurfa nú að skrá þær í ökutækjaskrá og setja á þær skráningarmerki
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða lögfræðing í fullt starf á svið eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu.