Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Meðalhraði hinna brotlegu var 63 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði.
Meðalhraði hinna brotlegu var 75 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði.
Maðurinn, sem er um 180 sm á hæð og fölleitur, var dökklæddur og með svarta húfu og svarta hanska. Hann er talinn vera á aldrinum 35 – 45 ára.
Um sextíu ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu um hvítasunnuhelgina en í grófustu brotunum var ekið á 50-60 km hraða umfram
er 90 km/kls.
Þá var tilkynnt um tuttugu og eina líkamsárás, þar af þrjár alvarlegar, og farið var í um tíu útköll vegna heimilisofbeldis.
Fjölmargir, eða um 70, voru handteknir í tengslum við rannsóknir mansalsmála.
Meðalhraði hinna brotlegu var tæplega 45 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 52.
Lögregluliðin í Árnessýslu, í Reykjavík og í Kópavogi hafa í dag haft sérstakt eftirlit með frágangi farms á malarflutningabílum sem ekið er um Suðurlandsveg
Klukkan 09:42 barst lögreglu tilkynning frá Sparisjóði Hafnarfjarðar um vopnað rán í útibú bankans að Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði.