Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Fimm ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær.
Nokkuð hefur borið á því á liðnum misserum að einstaklingar vinni skemmdir á lögreglubifreiðum.
Átján umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær.
Hún hófst í gær og því voru umferðarmál í brennidepli en ekki er ósennilegt að það hafi haft áhrif á ökumenn.
Sextán ára piltur fingurbrotnaði í Kópavogi í gærmorgun.
Sextán ára piltur var handtekinn í vesturhluta borgarinnar í gærkvöld en sá var á stolnum bíl.
Björgunarsveitin Víkverji setti upp skilti, á fimm tungumálum, við íshellinn í vikunni þar sem er varað er við því að vera í honum vegna hættu á hruni.
Lögreglan í umdæmi lögreglustjórans á Eskifirði hefur tekið í notkun ný símanúmer í IP-kerfi TMD.
Bráðabirgðaniðurstaða krufningar mannsins sem lést í Hveragerði s.l. föstudagskvöld er sú að um sjúkdóm, sem valdið hafi mikilli blæðingu, hafi verið
Fjórir þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík og einn í Garðabæ. Þetta voru allt karlar, en þeir eru á aldrinum 18-35 ára.