Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Í sóttkví eru 54 og þeim því fækkað um tuttugu og tvo frá í gær.
Um erlenda ferðamenn var að ræða.
Fjölbreytni er ekki aðeins spurning um réttlæti heldur einnig um gæði.
Mældist hann á 125 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 50 km á klukkustund.
Sá ók bifhjóli á 191 km hraða austur Miklubraut, á milli Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar, en þarna er 60 km hámarkshraði.
Meðalhraði hinna brotlegu var 49 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Tuttugu óku á 50 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 65.
Hraðast ók karlmaður fæddur 2002 á Eyrarbakkavegi en hraði bifreiðar hans mældist 134 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.
Um 50 manns starfa hjá Þjóðskjalasafni.
Átján ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um hvítasunnuhelgina.
Meðalhraði hinna brotlegu var 75 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði.