Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi Lögreglunnar höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á alvarlegri líkamsárás í miðborginni í nótt.
Í einu þessara tilvika, þann 3 ágúst, féll maður á mótorhjóli á Suðurlandsvegi við Landvegamót.
Sá sem hraðast ók mældist á 85.
Karlmaður á þrítugsaldri var í morgun í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 1 september að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu
Brot 51 ökumanns var myndað á Suðurströnd á Seltjarnarnesi í gær.
Brot 11 ökumanna voru mynduð á Lambhagavegi í Reykjavík í dag.
Sá sem hraðast ók mældist á 87.
Í dag, miðvikudaginn 15 febrúar, frá kl. 10-14 fara fram viðgerðir á annarri akrein Vesturlandsvegar á Kjalarnesi, við Saltvík.
Sá sem hraðast ók mældist á 68.
Í síðustu viku slösuðust fjórtán vegfarendur í níu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.