15. febrúar 2023
15. febrúar 2023
Þessi frétt er meira en árs gömul
Framkvæmdir á Kjalarnesi
Í dag, miðvikudaginn 15. febrúar, frá kl. 10-14 fara fram viðgerðir á annarri akrein Vesturlandsvegar á Kjalarnesi, við Saltvík. Hraði verður tekinn niður í 50 km/klst, en umferðarstýring verður á svæðinu.