Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Fjórir menn eru í haldi lögreglunnar á Selfossi vegna líkamsárásar síðdegis í dag.
Tveir ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur í Reykjavík á níunda tímanum í morgun.
Sá sem hraðast ók mældist á 110 en athygli vekur að brotahlutfallið í gær er mun lægra en lögreglan á að venjast á þessum stað, eða 14-19%.
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær ein tilkynning um slys sem má rekja til hálku en síðdegis datt kona á göngustíg í Grafarvogi.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á mótum Reykjanesbrautar og Breiðholtsbrautar á miðnætti á gamlárskvöld,
Maður sem slasaðist alvarlega í flugeldaslysi á Gamlaárskvöld á Selfossi er nú kominn heim af sjúkrahúsi.
Lögreglan biður þá sem áttu þarna leið um á þessum tíma að hafa samband í síma lögreglu 480 1010 og veita upplýsingar um aðstæður á vettvangi í aðdraganda
Flateyrarvegi verður lokað kl.19:00 í kvöld. Eins og staðan er nú er ekki gert ráð fyrir frekari rýmingum en farið hafa fram til þessa.
Í hinum bílnum var ökumaður einn á ferð og er hann alvarlega slasaður. Á vettvangi er hvasst og skafrenningur og skyggni takmarkað á köflum.
Fram kemur að á höfuðborgarsvæðinu fækkaði hegningarlagabrotum um 4% samanborið við árið 2012 og umferðarlagabrotum fækkaði um rúman fimmtung á sama á