Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Umferðartafir eru á Eyjafjarðarbraut vestri vegna þessa og er ökumönnum bent á að fara Eyjafjarðarbraut eystri.
Að fengnum úrskurði héraðsdóms var leitað í íbúðinni. Eimingartæki fundust í eldhússkáp og í geymslu.
Konan var handtekin í Hafnarfirði í nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi í bænum en talið er að um íkveikju hafi verið að ræða.
Fólkið, sem er á þrítugsaldri, var handtekið eftir fólskulega líkamsárás í Kópavogi aðfaranótt sunnudags en þar var ráðist á karl á fimmtugsaldri.
Töluvert er um ótryggð og óskoðuð ökutæki á höfuðborgarsvæðinu en lögreglan hvetur eigendur og umráðamenn þeirra til að gera þar bragarbót á.
Málið er í rannsókn en grunur leikur á að annar ökumannanna hafi ekið á móti rauðu umferðarljósi.
Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Kópavogi í nótt.
Nú þegar vora tekur fjölgar reiðhjólum á götum á höfuðborgarsvæðinu og um leið slysum á reiðhjólafólki.
Síðast sást til hennar í Hafnarfirði á leið til Reykjavíkur. Emilíana er fædd árið 1996 Hún er dökkhærð, um 160 sm á hæð og grannvaxin.
Unnið er að því að koma þessum stolnu munum aftur í réttar hendur.