Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

21. janúar 2011

Þessi frétt er meira en árs gömul

Hald lagt á eimingartæki

Upplýsingar bárust nýlega um að verið væri að framleiða og selja landa í íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Að fengnum úrskurði héraðsdóms var leitað í íbúðinni. Eimingartæki fundust í eldhússkáp og í geymslu. Auk þess fannst talsvert magn af tómum og ónotuðum plastflöskum. Hald var lagt á hvorutveggja.