Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

20. janúar 2011

Þessi frétt er meira en árs gömul

Umferðarslys á Eyjafjarðarbraut vestri

Rétt rúmlega klukkan 17:00 í dag var tilkynnt um alvarlegt umferðarslys á Eyjafjarðarbraut vestari, nálægt Litla Hvammi.

Umferðartafir eru á Eyjafjarðarbraut vestri vegna þessa og er ökumönnum bent á að fara Eyjafjarðarbraut eystri.

Lögreglumenn eru á vettvangi og verða frekari upplýsingar ekki veittar að svo stöddu.