Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Veiðifélag eru félag allra veiðiréttareigenda sem land eiga að tilteknu veiðivatni
Embætti ríkislögmanns er stofnað með lögum , sem tóku gildi 1. janúar 1986.
Breytt með l. 83/1997 (tóku gildi 6. júní 1997), l. 7/1999 (tóku gildi 5. mars 1999), l. 47/2006 (tóku gildi 1. júlí 2006) og l. 88/2008 (tóku gildi 1.
Nauðungarsala er aðgerð til að koma eign í verð í þeim tilgangi að fá kröfur sem á eigninni hvíla greiddar.
Íslenskur ríkisborgari fæddur erlendis, sem hefur aldrei átt lögheimili hér á landi, getur misst íslenskt ríkisfang við 22 ára aldur.
Frá 15 ára aldri er hægt að sækja um ökuréttindi til að aka léttum bifhjólum eða vespum.
Foreldri fylgdarlauss flóttabarns á Íslandi á rétt á alþjóðlegri vernd með fjölskyldusameiningu.
Börn flóttamanna á Íslandi eiga rétt á alþjóðlegri vernd hér á landi með fjölskyldusameiningu við foreldri.
Systkini fylgdarlauss flóttabarns á Íslandi eiga rétt á alþjóðlegri vernd hér á landi með fjölskyldusameiningu.
Læknir frá heilsugæslu á Akureyri fer til Grímseyjar á 3-4 vikna fresti. Tímabókanir fara fram á Heilsugæslunni á Akureyri í síma 432 4600.