Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Dvalarleyfi fyrir sjálfboðaliða er fyrir einstakling eldri en 18 ára, sem ætlar að starfa fyrir frjáls félagasamtök sem starfa að góðgerðar- eða mannúðarmálum.
má finna allar upplýsingar um réttindi og skyldur erlendra þjónustufyrirtækja og starfsfólks á þeirra vegaum sem sent er til starfa á Íslandi.
Einstaklingar sem flytja lögheimili sitt til Íslands fara á 6 mánaða biðtíma og eru einstaklingar ósjúkratryggðir og greiða fullt gjald fyrir læknisþjónustu.
Sjúkratryggingar, Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa skrifað undir samninga um þjónustu hjúkrunarheimila.
Samið er við önnur ríki og erlendar tryggingastofnanir um gagnkvæman rétt til þeirra hlunninda er almannatryggingar veita.
Sjúkrahúsþjónusta er í boði á eftirfarandi starfsstöðvum. Þar er almenn læknis- og hjúkrunarþjónusta ásamt bráðaþjónustu allan sólarhringinn.