Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
fyrir sig og fjölskyldu sína.
Ófeðrað barn þarf að feðra eigi síðar en sex mánuðum eftir fæðingu. Barn sem fæðist í hjónabandi eða skráðri sambúð er sjálfkrafa feðrað á fæðingarvottorði.
Innskráningar- og umboðskerfið tryggir að notandinn sé sá sem hann segist vera og tilgreinir þær heimildir sem hann hefur og gildistíma þeirra.
Fjarheilbrigðisþjónusta er heilbrigðisþjónusta sem er veitt með upplýsinga- og fjarskiptatækni án þess að sjúklingur eða heilbrigðisstarfsmaður séu á sama stað.