Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Siðareglur Rannís eiga að endurspegla tiltekin grunngildi í opinberum störfum eins og heilindi, óhlutdrægni og skilvirkni og grunngildi Rannís um áhrif
Ef tilefni er til setur stofnunin fram tilmæli um úrbætur sem gera verður innan ákveðins tíma. Skýrslur vegna frumkvæðiseftirlits eru að finna undir
Dvalarleyfi fyrir sjálfboðaliða er fyrir einstakling eldri en 18 ára, sem ætlar að starfa fyrir frjáls félagasamtök sem starfa að góðgerðar- eða mannúðarmálum.
Meðferð barna felur meðal annars í sér fræðslu um kynferðisleg mörk, áhrif og afleiðingar óviðeigandi kynhegðunar, fræðslu til forráðamanna um viðeigandi
Dvalarleyfi námsmanns er ætlað einstaklingi sem er skráður í fullt nám við íslenskan skóla, í grunn- framhalds- eða doktorsnámi.
Börn flóttamanna á Íslandi eiga rétt á alþjóðlegri vernd hér á landi með fjölskyldusameiningu við foreldri.
Ökutæki sem orðið hefur fyrir tjóni sem getur haft áhrif á aksturseiginleika þess og öryggisbúnað skal skrá sem tjónaökutæki og notkun þess bönnuð.
Sjúklingar fá upplýsingar um fræðsluna undir lok meðferðar.