Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Fjölmargir umhverfisþættir geta haft áhrif á heilsu og líðan starfsfólks. Má þar nefna loftgæði, hávaða, lýsingu og fleira.
Tilgangur áhættumats er að koma auga á hættur í vinnuumhverfinu og meta hugsanleg áhrif þeirra á öryggi og heilbrigði starfsfólks.
Tekið er á móti fyrirspurnum á . Mögulega verður þeim ásamt svörum, bætt við á þessa síðu.
Leyfisveitandi metur hvort framkvæmd sem ekki er tilgreind í lögum um mat á umhverfisáhrifum teljist meiriháttar og sé því háð framkvæmdaleyfi.
Leiðbeiningar Evrópusambandsins um umhverfismat framkvæmda Yfirlit yfir framkvæmdir í flokkum A og B má finna í 1. viðauka laga um umhverfismat framkvæmda
Skipulagsstofnun skiptist í þrjú kjarnasvið og tvö stoðsvið.
Liður í slíku mati er samanburður á umhverfisáhrifum mismunandi valkosta.
Umhverfis og loftslagsstefna samth2021 Græn skref í ríkisrekstri, 5. skrefi náð