Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Brot 152 ökumanna voru mynduð í Hvalfjarðargöngum á sex dögum eða frá 15 september.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 1.094 ökutæki þessa akstursleið og því ók hátt í fimmtungur ökumanna, eða 17%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Þetta voru sex karlar á aldrinum 15-26 ára og ein kona, 20 ára.
Fyrr í dag stöðvaði lögreglan svo bíl í Kópavogi en við stýrið var 18 ára piltur sem hefur aldrei öðlast ökuréttindi.
Brot 19 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í Hvassahrauni í vesturátt.
Brot 10 ökumanna voru mynduð á Fléttuvöllum í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Fléttuvelli í vesturátt, við Glitvelli.
Brot 14 ökumanna voru mynduð í Suðurhlíð í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurhlíð í suðurátt, við Víðihlíð.
Þetta voru allt karlar en þeir eru á aldrinum 19-31 árs. Í bíl eins þeirra fundust fíkniefni.
Um var að ræða 17 ára pilt en bíll hans mældist á 108 km hraða þar sem hámarkshraði er 50.
Þetta voru fimm karlar á aldrinum 18-79 ára og ein kona, 22 ára.