Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Þeir sem hyggjast bjóða heimagistingu skulu tilkynna það sýslumanni, hvort sem um er að ræða lögheimili eða aðra fasteign í eigu viðkomandi.
Meðlag tilheyrir barni og á að nota í þess þágu en það foreldri sem fær meðlag með barni sínu tekur við greiðslum þess í eigin nafni.
Erfðaskrá er gerð til að tryggja að þær eignir sem einstaklingur vill að gangi til annara en löglegra erfingja eftir andlát sitt.
Einstaklingur sem á fjármuni eða eignir getur ráðstafað eignum sínum með greiðslu arfs fyrir andlát sitt.
Erfðafjárskattur er 10% af heildarverðmæti allra fjárhagslegra verðmæta og eigna að frádregnum skuldum og útfararkostnaði
Með viðkvæmum skjölum er átt við skjöl sem innihalda persónuupplýsingar.
Verið að vinna í að koma opnum gögnum í nútímann og nýtt fyrirkomulag er í vinnslu.