Fara beint í efnið

Erfðaskrár

Hver getur gert erfðaskrá

Sá sem ætlar að gera erfðaskrá verður að vera:

  • orðinn 18 ára.

  • svo heill heilsu andlega að hann sé fær um að gera ráðstöfunina á skynsamlegan hátt.

  • ef einstaklingur er undir 18 ára en hefur gengið í hjúskap má hann gera erfðaskrá.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15