Fara beint í efnið

Erfðaskrár

Breyting og afturköllun á erfðaskrá

Arfleifandi getur breytt erfðaskrá nema að hann hafi skuldbundið sig til að gera það ekki. Sömu reglur gilda um breytingu á erfðaskrá og við gerð erfðaskráa.

Arfleifandi getur afturkallað erfðaskrá sína hvenær sem er að hluta eða öllu leyti, nema að hann hafi skuldbundið sig til að gera það ekki.

Afturköllun á sameiginlegri og gagnkvæmri erfðaskrá er aðeins gild að hinn aðilinn viti af afturköllunni, nema slíkt sé ekki unnt vegna sérstakra ástæðna.

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15