Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Endurhæfing er fyrir fólk með skerta vinnugetu og vilja auka hana. Endurhæfingarlífeyrir tryggir framfærslu á meðan virkri endurhæfingu stendur.
Ef engin staðfestingarpóstur berst, er hægt að senda fyrirspurn á fjarsyslan@fjarsyslan.is
Mikilvægt er að láta vita með góðum fyrirvara ef þið komist ekki í bókaðan tíma.
Mikilvægt er að fylla nákvæmlega út upplýsingarnar hér að neðan: Er sótt um fylgd: Nafn sérfræðings eða sjúkrastofnunar sem vísað er á: Nánar um ástæðu
Í ráðleggingum um mataræði er lögð áhersla á að auka neyslu grænmetis, ávaxta og fisks og heilkorna vara.
í fylgiskjali 2 í marklýsingu.
Fiskistofa sér um úthlutun aflaheimilda til fiskiskipa, samkvæmt ákvörðun matvælaráðherra um leyfilegan heildarafla
Borgarbókasafnið sá um skráningu og dreifingu en Blindrafélagið hljóðritaði bækurnar.
Erfingjum er heimilt að skipta dánarbúi sjálfir og kallast það einkaskipti dánarbús. Einkaskiptum þarf að vera lokið innan árs frá andláti.
Rannsóknarþjónusta er alla virka daga. Brýnt er fyrir fólki að kanna hvort það þurfi að vera fastandi fyrir viðkomandi rannsókn.