Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Fíkniefni í fyrrum bílaleigubíl Maríjúana fannst í gær í bifreið í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum, sem haldlagði efnið.
Fíkniefni fundust við húsleitir í þremur íbúðum í fjölbýlishúsi í Reykjavík í gær.
Lögreglumaður í almennu umferðareftirliti hafði skömmu fyrir miðnætti í gær afskipti af ungri konu sem ók bifreið sinni austur Suðurlandsveg í Ölfusi.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi í dag.
Karl á þrítugsaldri var handtekinn í íbúð fjölbýlishúss í Breiðholti en grunur lék á að kannabisefni væru seld þaðan.
Sá sem hraðast ók var nítján ára piltur. Hann mældist á 173 kílómetra hraða á Grindavíkurvegi, þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði sjö ökumenn í gær en hinir sömu voru allir á bílum á nagladekkjum en það er óheimilt á þessum árstíma.
Uppboðið verður haldið í húsnæði Vöku í Skútuvogi 8 í Reykjavík.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst um tug innbrota í heimahús í Grafarvogi í Reykjavík.
Tveir lögreglumenn fóru í göngueftirlit á Selfossi síðdegis í gær, þriðjudag. Þeir höfðu með í för fíkniefnahundinn Buster.