Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við tollgæsluna og lögregluna á Suðurlandi, hefur lokið rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kom upp í sumar, en þá fundust tæplega 6 kg af kókaíni í bifreið sem var flutt með fragtskipi til Þorlákshafnar.