Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Magnús, sem var lögreglumaður af lífi og sál, starfaði í lögreglunni um áratugaskeið og kenndi enn fremur í Lögregluskóla ríkisins í allmörg ár.
maí 2004 haldlagði Tollgæslan í Reykjavík póstsendingu sem í var 2,5 kg af hassi og var póstsendingin stíluð á tvítugan suðurnesjamann.
Undanfarið hafa skráningarnúmer verið fjarlægð af mörgum ökutækjum sem uppfylltu ekki ákvæði um skoðun eða voru ótryggð.
Í síðasta mánuði voru skráningarnúmer fjarlægð af um tvö hundruð og fimmtíu ökutækjum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu, en þau voru ýmist ótryggð eða óskoðuð
Lögreglumenn eru mjög vel vakandi yfir því að þessir hlutir séu í lagi en í gær voru skráningarnúmer fjarlægð af nálægt tuttugu ökutækjum þar sem þessum
Sextán ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni.
Hún hvetur ökumenn til að gæta að ökuhraða og leggja þannig sitt af mörkum til aukins umferðaröryggis.
og var sú ósk Lánstrausts hf. samþykkt.
Réttur getur myndast til bótagreiðslu ef eitt af eftirfarandi á við: Umsækjandi varð fyrir líkamlegu eða andlegu tjóni við sjúkdómsmeðferð eða rannsókn