Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4460 leitarniðurstöður
Sífellt bætist gögn í Ísland.is appið með það að markmiði að einfalda líf fólks en á dögunum bættist við ýmsar upplýsingar sem gagnast einstaklingum í
Búið að samþykkja 85% umsókna Fasteignafélagið Þórkatla hefur nú samþykkt kaup á 660 fasteignum í Grindavík að kaupvirði um 52 milljarða króna.
Afkoma ársins fyrir ríkið í heild er neikvæð um 80 ma.kr. samanborið við neikvæða afkomu á fyrra ári um 175 ma.kr.
Þar úthlutaði Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, rúmri 81 milljón króna í styrki úr Lýðheilsusjóði til 151 verkefnis og rannsókna.
Ráðuneytið sendi um 240 stjórnendum í nærri 90 stofnunum könnun í maí síðast liðnum og svör bárust frá yfir 80% stofnana.
Fyrsta mánuðinn sem umsóknin var gerð aðgengileg almenningi völdu 20% verðandi foreldra stafrænu leiðina sem var komið upp í 89% í febrúar á þessu ári
Í breytingunni felst stækkun á landnotkunarreit fyrir íbúðarbyggð (ÍB-410) úr 7,9 ha í 8 ha til suðurs yfir skógræktarsvæði (SL-402) sem fellur út og opið
Í dag, 4. janúar er alþjóðlegur dagur punktaleturs. Þann 4. janúar 1809 fæddist Louis Braille í smábænum Coupvray í Frakklandi.
Notuð voru gögn úr og úr könnun á mataræði tveggja ára barna á Íslandi.
Leysar í flokki 3B og 4 (e. class 3B, class 4) teljast til öflugra leysa skv. reglugerð nr .171/2021.