Á undanförnum árum hefur Þjóðskjalasafn unnið að samstarfsverkefni sem styrkt hefur verið af Uppbyggingasjóði EES. Verkefnið heitir: Loaded – Open. Digitisation, Accessibility and Educational Use of Art Collections in Memory Institutions og felst meðal annars í því að miðla myndrænu efni til notkunar í margskonar fræðslu og kennslu.