Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Í tilgreindu ákvæði er fjallað um starfsnám til almenns lækningaleyfis og að kandídatsárið sé 12 mánaða klínískt nám í fullu starfi.
Þátttaka hefur hér verið mjög góð eða um 90% sem er meira en í flestum löndum.
Byrjað er á vítamíninu ríbóflavíni (B2). Síðan munu fylgja eftir rúmlega fimmtíu næringarefni og fæðuflokkar.
Einungis ef ekki er hægt að gefa annað lifandi bóluefni á sama tíma þá þarf að líða a.m.k. 1 mánuður á milli.
Nóróveiran er því áfram í dreifingu í samfélaginu.
Ef fólk er einkennalítið eða einkennalaust þá getur það mætt til vinnu en fari þá eftir leiðbeiningum um smitgát í 5 daga.
Mikilvægt er að túlka tölur einstakra ára af varúð enda getur verið um tilviljanakennda sveiflu að ræða.
Í hefur verið áréttað að mælt er með Pfizer bóluefni frekar en Moderna bóluefni fyrir 12–17 ára.
Árið 2014 biðu 26% þeirra sem fengu hjúkrunarrými lengur en 90 daga eftir rými en árið 2018 biðu 42% lengur en 90 daga.
Ef horft er til rúmanýtingar deilda þá er lyflækningadeild með nýtingu, skurðlækningadeild með rúmlega sem er ívíð minna en í fyrra og á það sama