Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
109 leitarniðurstöður
Reglulega er endurmetið hvort lönd falli undir áhættusvæði en sóttvarnalæknir telur ekki tímabært að breyta áhættusvæðum eins og er.
Sóttvarnalæknir mun uppfæra lista yfir áhættusvæði í samræmi við þróun faraldursins.
Mikill meirihluti þeirra var um borð í flugvél Icelandair sem kom frá Veróna (skilgreindu hættusvæði) á laugardaginn.
Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að fjarlægja Færeyjar af lista yfir áhættusvæði vegna COVID-19 þar sem fá smit hafa greinst þar það sem af er þessu ári.
Áhættumat og skilgreind hættusvæði eru óbreytt en endurmetin daglega.
Þeir sem hafa dvalið skemur en sólarhring erlendis á skilgreindu áhættusvæði.
Áhættumat og skilgreind áhættusvæði eru óbreytt. Nánar neðst.
Sjá lista yfir skilgreind áhættusvæði-Defined high-risk areas Sóttvarnalæknir ráðleggur gegn ónauðsynlegum ferðum til Lombardíu, Venetó, Emilía Rómanja
Þegar leyfi Almannavarna lá fyrir fóru tíu starfsmenn safnsins ásamt tveimur fulltrúum Grindavíkurbæjar í fylgd björgunarsveitar inn á rautt hættusvæði
Skilyrði fyrir undanþágunni er að ferðamaðurinn hafi ekki heimsótt svæði sem flokkast sem áhættusvæði fjórtán dögum fyrir komu til Íslands.