Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4857 leitarniðurstöður
Samanburður á fjölda brota árið 2010, greint eftir embættum sýnir að meirihluti þeirra er á höfuðborgarsvæðinu eða 55%. Skýrsluna má nálgast hér
Um síðustu áramót voru 57 mál til meðferðar í deildinni. Nánari upplýsingar má sjá á töflum hér að neðan.
Við hraðamælingar þar fyrr í vikunni, á móts við íþróttasvæði Leiknis, var brothlutfallið 58%, en leyfður hámarkshraði í Austurbergi er 30.
Afgreiðsla skotvopnaleyfa Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, á Dalvegi í Kópavogi, verður lokað mánudaginn 25.09 nk. en þá flytjum við að Krókhálsi 5b
Hraði verður tekinn niður í 50 km/klst, en umferðarstýring verður á svæðinu.
Prognozuje się wzrost opadów z kierunku Pd-wschodniego rozpoczynających się dziś wieczorem.
Þar af var gefin út ákæra í 42% málanna, í 3% þeirra var fallið frá saksókn og í 51% tilvika voru málin felld niður af ákæruvaldi.
Úthlutanir úr launasjóðum listamanna eru endanlegar á stjórnsýslustigi og sæta ekki kæru til ráðherra (sjá 14. gr. laga um listamannalaun nr. 57/2009).
Allnokkrir óku á 50 eða hraðar, en sá sem hraðast ók mældist á 66 og á hinn sami yfir höfði sér sviptingu ökuleyfis.