23. september 2017
23. september 2017
Þessi frétt er meira en árs gömul
Afgreiðsla skotvopnaleyfa flytur
Afgreiðsla skotvopnaleyfa Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, á Dalvegi í Kópavogi, verður lokað mánudaginn 25.09. nk. en þá flytjum við að Krókhálsi 5b, 2. hæð, 110 Reykjavík. Opnað verður þriðjudaginn 26.09.2017 á nýjum stað.