Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Upplýsingar um skilyrði sem erlendir ríkisborgarar þurfa að uppfylla til að mega koma til og dvelja á Íslandi.
Vottorð til Samgöngustofu um sjón, heyrn og heilbrigði sjómanna.
Skráargatið auðveldar hollara val og þar með að fara eftir opinberum ráðleggingum um mataræði.
Áður en foreldri krefst úrskurðar sýslumanns eða höfðar mál fyrir dómstólum um málefni barna er báðum foreldrum gert að mæta til sáttameðferðar hjá sáttamanni.
Atvinnurekendur bera ábyrgð á að skapa ungmennum öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi og gæta þess að verkefnin sem þeim eru falin hæfi aldri þeirra og þroska.
Bændur og landeigendur geta sótt um styrk fyrir uppgræðslu heimalanda í samvinnu við Land og skóg.