Viðurkenndir sjómannalæknar
Umsókn um viðurkenningu sem sjómannalæknir
Til að hljóta viðurkenningu Samgöngustofu sem sjómannalæknir þarf læknir að vera handhafi lækningaleyfis og hafa yfir að ráða aðstöðu með viðeigandi búnaði til að framkvæma læknisskoðun í samræmi við gildandi reglur um heilbrigði farmanna.

Þjónustuaðili
Samgöngustofa