Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Nánar um það hvaða fræðslu er skylt að veita, hvenær, hvernig og um þær undantekningar sem eru frá fræðsluskyldunni er fjallað um hér.
Skráargatið auðveldar hollara val og þar með að fara eftir opinberum ráðleggingum um mataræði.
Einstaklingar sem flytja lögheimili sitt til Íslands fara á 6 mánaða biðtíma og eru einstaklingar ósjúkratryggðir og greiða fullt gjald fyrir læknisþjónustu.
Andlát ber að tilkynna eins fljótt og mögulegt er til sýslumanns í því umdæmi sem hinn látni hafði lögheimili.
Atvinnurekendur bera ábyrgð á að skapa ungmennum öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi og gæta þess að verkefnin sem þeim eru falin hæfi aldri þeirra og þroska.
Persónuafsláttur dregst frá staðgreiðslu skatta af útborguðum launum og lífeyri. Mikilvægt er að nýta persónuafsláttinn rétt og greiða í réttu skattþrepi.
Umsókn um aðgang að mælaborðum Fjársýslunnar Hvaða mælaborð ert þú ekki með aðgang að? Lýsing á villuskilaboðum og villu Takk fyrir að hafa samband!
Vanrækslugjald er lagt á eigendur eða umráðamenn ökutækja sem mæta ekki með ökutækin í lögboðna ökutækjaskoðun innan gefins tímafrests.
Á menntamálaráðherrafundi Evrópuráðsins árið 2023 var einróma samþykkt að árið 2025 yrði Evrópuár um stafræna borgaravitund í menntun.