Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
231 leitarniðurstöður
Búið er að greiða desemberuppbót til þeirra sem fá greiddar maka- og umönnunargreiðslur. Þau sem fengu greiddar maka- og umönnunargreiðslur á árinu 2023 eiga rétt á uppbótinni.
Niðurstöður úr könnun Vörðu fyrir ÖBÍ um stöðu fatlaðs fólks voru kynntar í gær.
Út er komið stutt og gagnlegt fræðslumyndband um tekjuáætlun.
Frá og með 1. janúar nk. geta hreyfihamlaðir einstaklingar fengið styrk vegna bifreiðakaupa þegar keyptir eru sérútbúnir hreinir rafbílar allt að 8.140.000 kr. eða að hámarki 66% af kaupverði bifreiðar.
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfisins í samráðsgátt stjórnvalda.
Gleðilegt sumar!
Tryggingastofnun hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar fyrir árið 2023 sem var afhent í gær á stafrænu ráðstefnunni Við töpum öll á einsleitninni – Jafnrétti er ákvörðun.
Starfsfólk TR óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Árlegur endurreikningur vegna lífeyrisgreiðslna frá TR vegna ársins 2023 liggur nú fyrir á Mínum síðum TR og á Ísland.is. Þau sem fengu of lágar greiðslur árið 2023 fá endurgreitt frá TR í sérstakri greiðslu 1. júní nk.
Dagana 27. apríl til 4. maí er umhverfisvika TR og verða margir spennandi viðburðir á dagskrá. TR er þátttakandi í verkefninu Grænum skrefum fyrir ríkisstofnanir og náði fimmta og síðasta græna skrefinu í fyrra.