Fara beint í efnið

Lausn frá íslensku ríkisfangi

Útlendingastofnun er heimilt að veita lausn frá íslensku ríkisfangi. Íslenskur ríkisborgari sem sækir um ríkisborgararétt í ríki þar sem tvöfaldur ríkisborgararéttur er ekki heimilaður, þarf að fá lausn frá íslensku ríkisfangi áður en honum er veitt erlent ríkisfang.

Nánari upplýsingar á vef Útlendingastofnunar

Handvirk umsókn

Beiðni um lausn

Efnisyfirlit