Fara beint í efnið

Innflytjendamál

Umsókn um að halda ríkisborgararétti

Umsókn um að halda ríkisborgararétti

Íslenskur ríkisborgari sem fæddur er erlendis og hefur aldrei átt lögheimili hér á landi getur í vissum tilvikum misst íslenskt ríkisfang við 22 ára aldur. Hægt er að sækja um að halda íslensku ríkisfangi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Umsókn um að halda ríkisborgararétti

Þjónustuaðili

Útlend­inga­stofnun