Fara beint í efnið

Kíghósti er alvarleg öndunarfærasýking hjá börnum einkum á fyrstu mánuðum ævinnar en hjá unglingum og fullorðnum þekkist sjúkdómurinn af langvarandi og þrálátum hósta en í raun er algengara að sýkingin valdi einfaldlega kvefeinkennum hjá þessum aldurshópum. Sýkingin stafar af bakteríu sem framleiðir eiturefni sem veldur slæmum hóstaköstum sem geta verið lífshættuleg hjá börnum á fyrstu 6 mánuðum ævinnar.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis