Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík
Fasteignafélagið Þórkatla
Fasteignafélagið Þórkatla var stofnað 27. febúar 2024 til þess að annast kaup, umsýslu og ráðstöfun íbúðarhúsnæðis innan þéttbýlisins í Grindavík.
Nánari upplýsingar um Þórkötlu eru á vefsvæði félagsins.
Þjónustuaðili
Sýslumenn