Fara beint í efnið

Kaup á fyrstu íbúð

Hægt er að sækja um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, hvort sem einn kaupir eða í félagi við annan, að því gefnu að viðkomandi eigi að minnsta kosti 30% í íbúðinni.

Þeim, sem kaupa/byggja sér íbúðarhúsnæði í fyrsta skipti, er annars vegar heimilt að fá útborguð viðbótariðgjöld úr lífeyrissjóði og hins vegar að greiða iðgjöld inn á lán sem tryggð eru með veði í íbúðinni.

Aðgangsstýrð stafræn umsókn

Umsókn um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð

Efnisyfirlit