Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Jafnréttissjóður

Mat, úthlutun og greiðslur

Allar umsóknir sem standast forskoðun eru metnar af fagráði. Fagráðið afgreiðir hverja umsókn með umsögn á grunni hins faglega mats.

Reglur um úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði (Stjórnartíðindi)

Samþykktur kostnaður

  • Laun

  • Rekstrarkostnaður

  • Feðakostnaður

  • Aðkeypt þjónusta

Dreifing árlegra greiðslna styrktra verkefna

  • Fyrsta greiðsla (40%) greiðist við undirritun samnings.

  • Önnur greiðsla (40%) greiðist í nóvember.

  • Þriðja greiðslan (20%) er greidd þegar lokaskýrsla hefur verið samþykkt.

Lokaskýrsla

Verkefnisstjóri er ábyrgur á skilum á lokaskýrslu innan árs frá því að styrk tímabili lýkur.