Jafnréttissjóður
Leiðbeiningar vegna umsókna
Umsóknum skal skila á rafrænu formi í gegnum umsóknarkerfi Rannís. Ekki er tekið við umsóknum á öðru formi.
Umsóknum má skila á íslensku og ensku.
Til að teljast gild verður umsókn að innihalda:
Verkefnislýsingu á pdf - formi sem er sett inn í rafrænt form sjóðsins.
Ferilskrá umsækjanda eða tilvísun á vefsvæði með ferilskrá umsækjanda.
EF við á: Samstarfsyfirlýsing ef aðrir þátttakendur eru skráðir í umsókn
Til að gæta jafnræðis allra umsækjenda er öllum ófullgerðum umsóknum vísað frá.
Skjöl og ítarefni
Reglur um úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði (Stjórnartíðindi)
Þjónustuaðili
Rannsóknamiðstöð Íslands