Fara beint í efnið

Íslenskupróf fyrir ríkisborgararétt

Upplýsingar um prófið

Prófið skiptist í 4 hluta: hlustun, lestur, ritun og tal.

Viðmið til að standast prófið

Miðað er við að þú sýnir færni sem samsvarar A2 í evrópska tungumálarammanum.

Þú þarft að sýna að þú getir:

  • bjargað þér við daglegar aðstæður í skóla, vinnu og einkalífi

  • bjargað þér við óvæntar aðstæður

  • tekið þátt í umræðum um kunnugleg málefni

  • skilið einfaldar samræður

  • lesið stutta texta á einföldu máli

  • skrifað stuttan texta á einföldu máli

  • greint aðalatriði í sjónvarpi, útvarpi og dagblaði

Nánari upplýsingar um sjálfsmatsramma fyrir íslensku (pdf.), sem fylgir evrópskum tungumálaramma.

Námskrá - Íslenska fyrir útlendinga (pdf.)

Frekari upplýsingar um reglugerðið vegna íslenskuprófs fyrir ríkisborgararétt


Til baka: Niðurstöður

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Heim­il­is­fang

Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
Kennitala: 660124-1280

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@mms.is