Fara beint í efnið

Íslenskupróf fyrir ríkisborgararétt

Á þessari síðu

Ef þú sækir um íslenskan ríkisborgararétt getur þú þurft að taka íslenskupróf.

Almennt

Íslenskupróf fyrir ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári.

Kostnaður

Það kostar 40.000 krónur.

Skráning

Mímir sér um skráningu í prófin.

Greiða þarf skráningargjald til að staðfesta skráningu í prófið.

Upplýsingar um dagsetningar og skráning hjá Mími

Staðsetning prófa

Prófin eru haldin á símenntunarstöðvum um allt land.

  • Reykjavík á vorin og haustin

  • Akureyri á vorin og haustin

  • Egilstöðum á vorin

  • Ísafirði á vorin

Ef þú þarft aðstoð

Þú getur fengið aðstoð við að taka prófið vegna lesblinu eða fötlunar.

Hafðu samband við Mími ef þú telur þig þurfa aðstoð. Mímir segir þér frá viðeigandi úrræði.


Áfram: Niðurstöður

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Heim­il­is­fang

Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
Kennitala: 660124-1280

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@mms.is