Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Íslenskupróf fyrir ríkisborgararétt

Á þessari síðu

Ef þú sækir um íslenskan ríkisborgararétt getur þú þurft að taka íslenskupróf.

Almennt

Íslenskupróf fyrir ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári.

Kostnaður

Það kostar 40.000 krónur.

Skráning

Upplýsingar koma síðar

Staðsetning prófa

Prófin eru haldin á símenntunarstöðvum um allt land.

  • Reykjavík á vorin og haustin

  • Akureyri á vorin og haustin

  • Egilsstaðir á vorin

  • Ísafjörður á vorin


Áfram: Niðurstöður

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu

Hafðu samband

Símanúmer: 514 7500
Netfang: postur@midstodmenntunar.is
Póstlistaskráning

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga:
09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 12:00

Heim­il­is­fang

Víkurhvarf 3
203 Kópavogur

Kennitala: 660124-1280