Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Handbók vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils

Leiðbeiningar vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils

Hér má nálgast pdf útgáfu af leiðbeiningunum.

Matssvið Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu

17. mars – 11. apríl 2025

    Ef spurningar vakna á meðan fyrirlögn stendur yfir, þar sem mögulega þarf að víkja frá leiðbeiningum um fyrirlögn prófanna, skal ávallt hafa samband við MMS og fá samþykki fyrir því. Sama á við ef upp koma óvænt tilvik við fyrirlögn sem bregðast þarf við. Í öllum tilvikum á að tilkynna MMS um þessi tilvik. Senda má póst á matsferill@mms.is. Gott er að tilgreina málavexti skýrt í erindinu, nafn þess sem hefur samband og símanúmer viðkomandi.