Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Handbók vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils

Leiðbeiningar vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils

Hér má nálgast pdf útgáfu af leiðbeiningunum.

Matssvið Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu

17. mars – 11. apríl 2025

    Í ljósi þessi hve prófagluggi er rúmur er ekki ástæða til að hafa áhyggjur af veikindum nemenda á fyrirhuguðum prófadögum en gott að hefja fyrirlögn snemma í prófaglugga til að hann nýtist sem best. Það eykur líkurnar á að það takist að leggja prófin fyrir alla nemendur.