Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Handbók vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils

Leiðbeiningar vegna stöðlunar á stöðu- og framvinduprófum Matsferils

Hér má nálgast pdf útgáfu af leiðbeiningunum.

Matssvið Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu

17. mars – 11. apríl 2025

    Þegar nemandi lýkur prófi þarf hann að skrá sig út úr prófakerfinu með því að ýta á hnappinn „Ljúka prófi“.

    Það er lagt í hendur skólastjóra að ákveða hvort nemendur sitji út próftímann eða ekki. Ef talið er að vinna aukaverkefna eða lesefnis sé þörf til að nemendur hafi eitthvað að gera að loknu prófi, þarf að huga að því í tíma. Eina skilyrðið er að verkefnið tengist EKKI þeirri námsgrein sem prófað er í hverju sinni. Nemandi verður að hafa skráð sig úr prófi áður en hann fær eitthvað annað að fást við.